27. April 2008

Skemmtileg helgi

Nú er þessi skemmtilega helgi búin og komin ný vinnuvika. Ég hef nú ekki verið neitt sérlega dugleg að skrifa færslur hérna, það er eitthvað búið að vera svo mikið að gera eða þannig 🙂 Enn hérna koma smá fréttir af okkur. Við hjónin eyddum helginni á Laugarvatni ásamt skólasystkinum Þorvaldar og mökum þeirra í […]

Meira »

13. April 2008

Tíminn líður

Já tíminn líður svo sannarlega hratt komin miður apríl næstum og ég hef ekkert skrifað á síðuna síðan í mars. Það hefur svo sem ekki margt gerst á þessum tíma, jú gamla tognaði aðeins á ökkla. Bara svona hrasaði um sjálfan sig eiginlega en stundum gerist þetta 🙁 Hef haft hægt um mig þessa vikuna […]

Meira »