1. October 2007

Og tíminn líður

Er barasta ekki kominn nýr mánuður enn hvað tíminn líður ótrúlega hratt. Helgin búin og kominn mánudagur, mánudagurinn 1. október og Sólbrekka á afmæli í dag. Við héldum upp á daginn með foreldrakaffi í morgun, alltaf svo gaman þegar foreldrarnir koma og fá sér kaffi í morgunsárið. Á föstudaginn fórum við leikskólakennararnir á Nesinu og […]

Meira »