Beðið í Keflavík – waiting for the flight at Keflavik Airport

Nú situm við hér í lounsinu í Keflavík og bíðum eftir fluginu. Hægindastólarnir voru því miður ekki lausir enn við komum okkur samt vel fyrir í leðursófasettinu. Við erum búin að fá okkur flatkökur, fylltar vatndeigsbollur og eitthvað gott að drekka með. Nú er bara að gera eitthvað skemmtilegt í klukkutíma eða svo og svo hefst gleðin. Meðfylgjandi eru tvær myndir sem við settum inn svona til gamans.

This is the first blog in this trip and we are now in the Saga lounce just  killing time as usual. Groa is on the computer checking her Facebook status and we are also playing some kind of a dice scrable we just bought. We are also taking full advantage of the food offered in the lounce since we will not get anything on the plain for free.

 

4 thoughts on “Beðið í Keflavík – waiting for the flight at Keflavik Airport

  1. haha þið eruð ágæt! Vonandi verður flugið ykkar gott, góða ferð 🙂

  2. Vá myndirnar eru bara identical, vantar bara bláan penna í staðinn fyrir rauðan!

    Góða ferð 😉

  3. Hæ kæru hjón!
    Flott hvað þið eruð dugleg að ferðast. Hafið það virkilega gott í Ameríkunni.
    Bestu kveðjur
    Kristín og Doddi

Lokað er á athugasemdir.