29. May 2008

Eins og hristur kokteill

Alltof langt síðan ég skrifaði síðast, Edda og Gummi farin til Mexico 😉 blogsíðan þeirra mexico.svekk.net. Síðan um helgi er búið að vera mikið að gera hjá okkur hjónunum. Elkó var að opna nýja búð í dag og undanfarið hefur Þorvaldur komið heim til að sofa og svona og mín aðeins búin að vera með […]

Meira »

11. May 2008

Enn ein vikan liðin

Mér finnst vikurnar líða helst til of hratt þessa dagana, alltaf bara komin helgi 🙂 Síðasta vika gekk eins og vanalega, vinna, fara í ræktina, heim að elda, þvo o.s.frv. og svo er komið kvöld eða er þetta bara ekki eins og það á að vera. Við erum í átaki í Sólbrekku með fullt af […]

Meira »

4. May 2008

Bara komin maí

Enn ein vikan á enda og bara komin maí, sumarið er framundan með sól og hita vonandi 😉 Á miðvikudagskvöldið héldum við gellurnar á Sólbrekku upp á 500 brosa hátíðina en þá höfðum við safnað 500 brosum. Brosunum söfnuðum við með því að gefa hverri annarri bros og hrósa í leiðinni fyrir eitthvað vel heppnað […]

Meira »