27. April 2008

Skemmtileg helgi

Nú er þessi skemmtilega helgi búin og komin ný vinnuvika. Ég hef nú ekki verið neitt sérlega dugleg að skrifa færslur hérna, það er eitthvað búið að vera svo mikið að gera eða þannig 🙂 Enn hérna koma smá fréttir af okkur. Við hjónin eyddum helginni á Laugarvatni ásamt skólasystkinum Þorvaldar og mökum þeirra í […]

Meira »