13. April 2008

Tíminn líður

Já tíminn líður svo sannarlega hratt komin miður apríl næstum og ég hef ekkert skrifað á síðuna síðan í mars. Það hefur svo sem ekki margt gerst á þessum tíma, jú gamla tognaði aðeins á ökkla. Bara svona hrasaði um sjálfan sig eiginlega en stundum gerist þetta 🙁 Hef haft hægt um mig þessa vikuna […]

Meira »