4. November 2007

Góður dagur í Boston

Dagurinn í dag er bara búin að vera ansi ljúfur. Við höfum að vanda staðið í smá viðskiptum, fórum með leigara í Kmart og komum með smávegis til baka af varningi. Síðan höfum við gengið hér um nágrennið og skoðað hvað er í boði í hér. Á morgun ætlum við að vera eins og túristar […]

Meira »

3. November 2007

Boston here we come

Jæja nú erum við Helga Lotta barasta komnar til Boston. Eftir næstum því 6 tíma flug lentum við á Logan Airport rétt fyrir utan Boston um klukkan 19 í gærkvöldi. Eftir að hafa komist í gegnum vegabréfaskoðun og pikkað upp töskurnar, fundum við okkur leigubíl sem flutti okkur á Hotel Lenox. Mjög gott hótel, rúmgóð […]

Meira »