9. November 2007

Chicago Chicago

Jæja það var nú löngu kominn tími á færslu en við höfum haft svo mikið að gera að skriftir hafa algjörlega setið á hakanum 🙁 En við erum s.s. staddar í Chicago nánar tiltekið á hótel Willows sem er í Lincoln Park ef einhver þekkir það hverfi haha… Við komum hingað á þriðjudagskvöldið með allan […]

Meira »