19. October 2013

San Diego

Við vöknuðum snemma til að fara í morgnverð. Eftir það reyndum við að heimsækja Fíu og Larry fyrrverandi manninn hennar en hvorugt reyndist vera heima. Við héldum þá á vit ævintýranna og keyrðum niður að Ferry Landing og skelltum okkur í Trolley túr um San Diego. Eftir að hafa beðið um klukkutíma komumst við að […]

Meira »

19. October 2013

Phoenix – San Diego

Ferðin frá Phoenix til San Diego gekk bara vel, við stoppuðum aðeins á leiðinni sem seinkaði komunni þangað aðeins. Við komum því til San Diego um klukkan 21:00 og fórum á Days Inn við Coronado Avenue. Eftir að hafa hent inn farangrinum kíktum við aðeins til Fíu frænku minnar en sáum að allt var slökkt […]

Meira »

16. October 2013

Litchfield Park Phoenix

Eftir að hafa rætt málin, vingast við hundana þeirra þrjá og borðað góða máltíð í gærkvöldi fórum við að sofa eftir langan dag. Við vöknuðum snemma og héldum áfram að ræða málin við þau heiðurshjón Ásgeir og Karin. Við vorum svo boðin út að borða í hádeginu á grískan stað, Greek Gyro og fengum þar […]

Meira »