28. March 2022

Sjósund gömlunnar

Ég hef verið ötull talsmaður sjósunds síðustu misserin. Ég gekk til liðs við frábæran hóp sem kallast Glaðari þú og með þeim hef ég fetað veginn fram á við við að sættast við sjóinn og gera hann að hjálparmanni mínum í báráttu við verki og margt fleira. Það má segja að ég hafi eflst andlega […]

Meira »