7. November 2012

Atlanta

Nú erum við á hótelinu að velja okkur fyrirlestra til að fara á næstu daga og erum við búnar að skrá niður einhverja 7 mismunandi sem okkur finnst spennandi, nóg að gera sem sagt. En við komum með flugi frá Boston upp úr hádeginu eftir svolítið hrist og hoss, smá vindur og uppstreymi kannski leifar […]

Meira »