10. November 2012

Myndir af ráðstefnunni

Hér á eftir koma nokkrar myndir úr ráðstefnunni 🙂 Vorum svo þreyttar að við settum bara myndir inn sem höfðu verið áður, sorry. Svo er ein svona af þreyttri konu að leika sér eitthvað 😉

Meira »

10. November 2012

Föstudagur í Atlanta

Jæja nú er bara föstudagur og þátttöku okkar a NAEYC (neisý) er lokið í þetta skiptið. Við erum búnar að vera rosalegar heppnar með fyrirlestra, það hefur verið gaman á þeim öllum og okkur ekki dottið í hug að skipta um. Við höfum haldið okkur svolítið í skapandi deildinni, tónlist, sögugerð og aðferðir tengdum því, […]

Meira »