30. October 2008

Jæja eru bara ekki allir í boltanum

Ég er ekkert smá stolt af „stelpunum okkar“ núna í kvöld, stelpur þið eigið alla mínar heillaóskir í kvöld. Ég var nú samt að vonast að stelpurnar mínar úr KR, Fríða eða Katrín myndu setja eitt en það gerðist ekki í kvöld þó Katrín væri ansi nálægt því. Það liggur við að manni langi til […]

Meira »