28. September 2008

Enn einn sunnudagurinn

Nú er enn einn sunnudagurinn að verða búin og september næstum á enda. Eitthvað finnst mér þetta hljóma dapurlega en tíminn virðist líða ótrúlega hratt núna. Mikið hefur verið að gerast hjá okkur hér á Mibrautinni undanfarna viku, kistulagning og jarðarför svo eitthvað sé nefnt. Jarðarförin hennar tengdamóður minnar var síðastliðin miðvikudag og var gerð […]

Meira »

17. September 2008

Í minningu um tengdamömmu

Það er oft stutt milli gleði og sorgar í lífinu. Síðasta sunnudag héldum við upp á 22 ára afmæli Eddu en í morgun fengum við hringingu frá Grundinni þar sem okkur var tilkynnt að tengdamamma hefði dáið. Hún fór og borðaði morgunmatinn sinn en leið út af við matarborðið og var síðan úrskurðuð látin 10:30. […]

Meira »

14. September 2008

Edda mín á afmæli í dag

😉 Já hún Edda mín litla/stóra er 22 ára í dag og við syngjum fyrir hana: „hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Edda, hún á afmæli í dag“

Meira »