30. October 2008

Jæja eru bara ekki allir í boltanum

Ég er ekkert smá stolt af „stelpunum okkar“ núna í kvöld, stelpur þið eigið alla mínar heillaóskir í kvöld. Ég var nú samt að vonast að stelpurnar mínar úr KR, Fríða eða Katrín myndu setja eitt en það gerðist ekki í kvöld þó Katrín væri ansi nálægt því. Það liggur við að manni langi til […]

Meira »

8. October 2008

Hvað er að gerast í þjóðfélaginu?

Nú er bara kominn október með öllum sínum látum – hvað er eiginlega að gerast í þjóðfélaginu? Hringdi í bankann, reyndar tvo, í dag að spyrjast um hvort ég væri búin að tapa peningunum mínum og það veit bara enginn neitt og fátt um svör. Svo að ég hugsaði með mér við eigum hvort annað […]

Meira »