Orlando

Veðrið hér í Orlando leikur við okkur og við höfum nýtt fyrstu dagana til að sinna aðeins viðskiptum, borða góðan mat og slappa af nema auðvitað þegar við erum í ræktinni.  Á kvöldin höfum við svo lagst fyrir framan sjónvarpið og horft á fyrstu þætti vetrarins á framhaldsþáttunum sem við höfum verið að horfa á heima. Veðurstofan er þó eitthvað að hóta okkur með rigningu næstu dagana en seinni partinn í gær dró fyrir sólu.  Það var svo talsverður ljósagangur á himni þó svo að við slyppum næstum við úrkomuna. Vonandi helst þetta svona næstu 5 dagana 😉

The weather in Orlando has been good to us and we have used the first days to do some shopping and relaxing, except when in the gym and eat some good food. When back at the hotel we have watched some TV and have been so lucky to see all the seasons’ premiers. The weather channel has been predicting some rain for the next days and yesterday we got cloudy sky and some lightning although we didn´t get any rain yet. Hopefully it will stay that way for the next 5 days 😉

4 ummæli

 1. Edda Sif

  Já þurfið þið alltaf að vera að fara í þetta best búí…ömurlegt.

 2. Kristján

  Ég mæli með combo á Cheeseckae… Grande Burrito og Balckout.

 3. Hanna Lilja

  oooohhh Yankee Candle Store…love it

 4. sigga

  Eitthvað kannast maður við myndirnar frá Cheescake. Hvítvínið þar er voðalega gott 🙂