21. September 2010

Williamsburg í átt til Florída

Við yfirgáfum Williamsburg með söknuði og ákváðum að taka ferjuna frá Jamestown yfir til Scotland og þræða sveitavegi niður í áttina til Orlando. Þrátt fyrir skemmtilega og breytta sýn miðaði okkur hægar áfram en við höfðum viljað því við  urðum fyrir alls konar vegavinnu töfum á leiðinni. Við enduðum því með að bóka okkur inn […]

Meira »

21. September 2010

Washington – Williamsburg

Við yfirgáfum hótelið í sól og blíðu og ókum sem leið lá í gegnum miðborgina að eina markverða staðnum sem enn hafði ekki verið skoðaður, Pentagon. Þar ókum við meðfram þessari risastóru byggingu og stöðvuðum og skoðuðum minningarreitinn um þá sem létu lífið 11. september 2001 þegar þau komu í veg fyrir að flogið væri […]

Meira »

18. September 2010

Washington

  Eftir góðan  morgunmat á hótelinu í Upper Marlboro ókum við út á næstu lestarstöð, lögðum bílnum á langtíma stæði og tókum lestina niður í miðbæ. Við fengum greinagóðar leiðbeiningar frá Segway fyrirtækinu og þegar við komum upp frá neðanjarðarlestastöðinni blasti skrifstofan við okkur. Eftir stutta vídeókynningu og æfingu fyrir byrjendur var haldið af stað […]

Meira »