Frá Pine Plains til New York

Við kvöddum Stan og Söruh um hádegið og héldum af stað til New York með viðkomu í Kingston. Við vissum að það væri maraþon í gangi og það yrði kannski seinkun í gangi en leiðin var tiltölulega greið og við komum á hótelið um kl. 16. Hér á eftir koma myndir frá Bean River Road og tréinu fallega sem hafði ekki losað sig við laufin ennþá og nokkrar frá leiðinni niður eftir. Njótið 😉

IMG_0170.JPG

IMG_0165.JPG

IMG_0158.JPG

IMG_0161.JPG

IMG_0180.JPG

IMG_0174.JPG

IMG_0177.JPG

2 ummæli

  1. Helena Sif

    Geðveik tré!

  2. Kristján Þorvaldsson

    Það er greinilega flott á 76 Bean River Road á þessum árstíma.