31. October 2014

Halloween seinni hluti dagsins

Fyrri hluti dagsins var skemmtilegur en seinni hlutinn slóg þeim fyrri algjörlega út í skemmtilegheitum. Eftir að hafa hangið og spjallað skruppum við til Kingston, auðvitað til að sinna smá viðskiptum. Um fimmleytið var svo haldið niður í Pine Plains til að fylgjast með krökkunum hlaupa milli húsa og sníkja nammi. Trick or treat… heyrðist […]

Meira »

31. October 2014

Halloween fyrir hádegi

Hér koma myndir frá fyrri hluta halloween. Við fórum niður í miðbæ Pine Plains og fengum okkur morgunmat á Pine Plains Platter. Þegar við vorum að setjast niður eftir að hafa pantað matinn, sáum við leikskólabörnin koma í halarófu öll klædd í búningum. Gamla var ekki lengi að vippa sér út með myndavélina og taka […]

Meira »

31. October 2014

Frá New York

Við lögðum af stað um hádegið eftir að hafa tékkað okkur út af hótelinu. Við ákváðum að keyra niður að Ground Zero sem við gerðum en komumst að því eftir að hafa keyrt í gegnum misspennandi hverfi að allt var lokað af og hvergi hægt leggja bíl til að skoða staðinn. Það var samt mikil […]

Meira »