11. July 2008

Ævintýralegur dagur

Við vöknuðum í morgun ekki við vekjarann í símanum heldur við viðvörunabjölluna á hótelinu. Ég kíkti út um augað á hurðinni og sá reyk svo við drifum okkur í einhverjar spjarir, tókum vegabréfin, peninga, lykla og annað sem við mundum eftir og drifum okkur niður tröppurnar. Sáum að herbergið á móti okkur var opið og […]

Meira »

10. July 2008

Traines, planes and automobiles

Fyrirsögnin á þessari færslu væri gott heiti á ferðamyndinni okkar hér í Bússlýðveldinu 😉 Við höfum auðvitað flogið bæði með flugvél og þyrlu, ferðast með lest og eins subway eða neðanjarðarlestum og svo höfum við keyrt öll reiðinnar býsn. Við fórum s.s. í gær niður á 22. stræti í NY með leigara og sóttum bílinn […]

Meira »

8. July 2008

Góður dagur í Nýju Jórvík

Enn einn góði dagurinn hér í Nýju Jórvík, við áttum pantað þyrluflug í gær en því miður var ekki flogið þá, þeir lokuðu snemma ég veit ekki vegna hvers en við fórum í dag 🙂 Við ákváðum áður en við áttum að mæta að prófa neðanjarðarlestakerfið (langt orð hu…) og stendur það alveg fyrir sínu. […]

Meira »