20. November 2015

Fyrsti dagur á ráðstefnunni

Við vöknuðum fyrir allar aldir eins og í gær svo við vorum alveg tilbúnar til brottfarar um kl. 7 😉 Við vorum mættar á fyrsta fyrirlesturinn kl 8 en því miður var honum aflýst. Við fundum bara annan í skyndi og fórum á tónlistarfyrirlestur hjá Music Together. Það eru samtök sem sjá um kennslu þar […]

Meira »

18. November 2015

Seinni hluti fyrsta dagsins

Eftir að hafa sinnt smá viðskiptum fórum við og tékkuðum okkur inn á ráðstefnuna og fengum öll gögninn. Við kíktum á svæðið svona til að átta okkur á staðháttum, það þarf greinilega að mæta snemma til að lenda ekki í vanda að ná bílastæði og svona.Við hittum nokkrar íslenska starfsfélaga sem voru í sömu erindagjörðum. […]

Meira »

18. November 2015

Fyrsti dagurinn fyrri hluti

Þrátt fyrir lítin svefn þá vorum við vaknaðar um hánótt á staðartíma en þá var klukkan okkar auðvitað bara ekki á staðartíma. Eftir að hafa farið að synda, talað meira og borðað morgunmat röltum við um hvefið. Leikvöllurinn hefði sómað sig vel í hvaða leikskóla sem er og auðvitað prófuðum við hann. Sundlaugargarðurinn er líka […]

Meira »