16. October 2013

Tusayan – Grand Canyon – Phoenix

Við lögðum af stað í fyrra lagi og eftir að hafa borðað kalóríuríka máltíð á makkanum héldum við rakleiðis til Grand Canyon. Veðrið gat ekki verið betra heiðskýrt, sól og ekki alltof heitt. Við keyrðum að hverjum útsýnisstaðnum á fætur öðrum og fannst útsýnið alltaf jafn hrikalega flott. En okkur fannst það samt svipað eftir […]

Meira »

14. October 2013

Monticello – Tusayan

Eftir að hafa borðað morgunmat og tekið okkur til keyrðum við sem leið lá frá Monticello til Blanding. Þaðan tókum við þjóðveg 95 til staðs sem heitir Butler Wash og geymir rústir Navajo índíána. Þar gengum við um 800 m að rústunum í misgóðu undirlagi og svo til baka, þetta tók um klukkutíma en var […]

Meira »

14. October 2013

Fleiri myndir frá gærdeginum.

Hér koma fleiri myndir frá því í gær. Gott að hafa brekku ef trukkurinn getur ekki stoppað. Við fórum ekki til No Name 😉 Ekki mikið eftir af þessari brú 🙂 Fagurt útsýni. Örugglega geðveikt að sigla á kajak eða gúmmíbát á Colorado River, spurning um að gera það næst 🙂 Þorvaldur að taka myndir […]

Meira »