Góðir dagar í Eagle Creek

Við erum svo sannarlega búin að njóta hér í Eagle Creek, legið í sundlauginni, borðað góðan mat og slappað af. Farið í einstaka rannsóknarferðir og sinnt smá viðskiptum. Í gær fórum við svo í Downtown Disney með litlu músina að sjá Mikka og Mínu og komum við í Congo River golf að kíkja á krókódíla sem þar eru. Þetta var mjög viðburðarlegur dagur sérstaklega fyrir yngsat meðlim fjölskyldunnar.

20130226-205357.jpg

20130226-205419.jpg

20130226-205436.jpg

20130226-205501.jpg

20130226-205536.jpg

20130226-205616.jpg

20130226-205641.jpg

20130226-210126.jpg