Komin til Flórída

Eftir langt en samt svo stutt flug sem gekk vel í alla staði og hafa fengið tvær glæsilegar eðal bifreiðar erum við komin í þennan glæsi bústað í Eaglecreek. Gróa Mjöll var mjög kát í fluginu, svaf helming af leiðinni og hafði gaman hinn hlutan. Við höfum haft það mjög gott, sinnt viðskiptum, legið í bleyti og annars bara slappað af. Hér koma nokkrar myndir frá síðustu dögum 😉

20130223-020034.jpg

20130223-020226.jpg

20130223-020245.jpg

20130223-020257.jpg

20130223-020313.jpg

20130223-020340.jpg

20130223-020441.jpg

20130223-020518.jpg

20130223-020540.jpg

20130223-020600.jpg

20130223-020629.jpg

20130223-020648.jpg

4 ummæli

 1. Solfrid

  Hæ. Loksins:)) gaman að frétta frá ykkur. Og að allt gengur vel. Her gengur lika allt vel. Buið að rigna svolitið mikið. Skila kveðju til allra:))

 2. Sólveig

  Bara að skrifa kvörtun, myndirnar eru ekki nógu stórar, hahahahhaahha ég er samt með gleraugun.

 3. Sonja

  Ummm næs – njotid 😎

 4. Gróa

  Ef ég stækka myndirnar verða þær alltof stórar, svo að þú verður að fá þér stækkunargler hahaha. Ég þarf að kynna mér hvernig ég get stækkað þær á annan hátt því ég er að nota ipadinn til að setja inn á síðuna 😉