Síðasti dagurinn fyrir heimferð

Nú er ferðin okkar brátt á enda og heimferðardagur á morgun. Þessar tvær vikur hafa liðið hratt og við átt yndislega daga hér í Eagle Creek. Í dag fóru ég, Þorvaldur, Edda og Gummi á Segway í Celebration sem er bær hér í Disney hverfinu. Við eyddum nærri tveimur tímum og skemmtun okkur vel. Á meðan var Gróa Mjöll í góðu yfirlæti hjá Didda sínum og Heiju sinni og fóru þau í göngutúr um hverfið, það má sjá myndir á síðunni þeirra http://blog.kt.is. Hér á eftir koma myndir frá deginum.

 

IMG_1885

IMG_1895

IMG_1905

IMG_1930

IMG_2820

1 thought on “Síðasti dagurinn fyrir heimferð

  1. Gaman að heyra fra ykkur. Sakna ykkur og hlakka til að fa ykkur heim. Góða ferð heim:)) kv solfrið

Comments are closed.