23. September 2007

Nassau

Dvölin hér á skipinu Sovereign of the Seas er búin að vera alveg frábær eins og við mátti búast. Við komum í skipið um kl. 14:30 í gær og eftir að hafa bókað okkur inn, keyptum við okkur inn í sódaklúbbinn á skipinu og fórum svo og fundum herbergið okkar sem er númer 7548. Það […]

Meira »

21. September 2007

Föstudagur – siglingardagur

Jæja nú er bara komið að siglingunni frægu 🙂 Við erum að ganga frá síðustu endunum áður en við leggjum í hann út að Port Canaveral. Skrifa síðustu færsluna í góðu tölvusambandi, pakka og svona það sem þarf að gera en við verðum nú aftur hér á mánudaginn. Gærkvöldið var æðislegt, sirkusinn stóð alveg fyrir […]

Meira »

20. September 2007

Smá færsla

Skrifa aðeins til að minna á okkur. Við erum að fara í þessum töluðu orðum í Downtown Disney til að fara á sýningu hjá Circus Soleil. Það eru þeir sem að gleðja okkur í sjónvarpinu á gamlárskvöld. Segjum nánar frá því síðar. Veðrið er búið að leika við okkur þó svo að ég horfi hér […]

Meira »