20. November 2015

Fyrsti dagur á ráðstefnunni

Við vöknuðum fyrir allar aldir eins og í gær svo við vorum alveg tilbúnar til brottfarar um kl. 7 😉 Við vorum mættar á fyrsta fyrirlesturinn kl 8 en því miður var honum aflýst. Við fundum bara annan í skyndi og fórum á tónlistarfyrirlestur hjá Music Together. Það eru samtök sem sjá um kennslu þar […]

Meira »