17. November 2015

Komnar á áfangastað í Ólafshús

Jæja þá erum við loksins mættar í Ólafshús eftir mjög þægilega flugferð frá Íslandi og bílferð frá MCO Orlando International. Eftir að hafa eytt góðum tíma í flugstöðinni heima, sumir fóru í betri stofuna en aðrir skoðuðu herlegheitin og fengu sér hressingu, fórum við um borð í flugvélina sem bar það skemmtilega nafn Eyjafjallajökull 😉 […]

Meira »