Boston Birt þann 06.11.2012 af Gróa Kristjánsdóttir Jæja nú erum við komnar á hótelið og búnar að fá okkur að borða. Flugferðin gekk bara ágætlega þrátt fyrir smá hristing því við fórum í gegnum leifarnar af Sandy. Það tók svo tímann sinn að komast í gegnum landamæravörsluna og tollinn.