Fara að efni

Ferðadagbók Gróu

Day: 6. nóvember, 2012

Boston

Jæja nú erum við komnar á hótelið og búnar að fá okkur að borða. Flugferðin gekk bara ágætlega þrátt fyrir smá hristing því við fórum í gegnum leifarnar af Sandy. Það tók svo tímann sinn að komast í gegnum landamæravörsluna og tollinn.

20121106-015834.jpg

Höfundur Gróa KristjánsdóttirBirt þann 06.11.2012Flokkar Atlanta 20123 Athugasemdir við Boston

Ferðir

  • Afmælisferðin 2016
  • Atlanta 2012
  • Bandaríkin haustið 2010
  • Boston 2008
  • Daglegt líf
  • Flórída 2007
  • Flórída 2008
  • Flórída 2010
  • Flórída 2015
  • Flórída febrúar 2013
  • Florida og fleira mars 2016
  • Miðríkin 2013
  • NAEYC Orlando 2015
  • New York 2008
  • New York 2014
  • Páskaferðin til USA 2022
  • Vesturströndin 2011

Síðustu ummæli

  • Gróa Kristjánsdóttir um Mt Rushmore og Crazy Horce, Suður Dakóta.
  • Kristján um Mt Rushmore og Crazy Horce, Suður Dakóta.
  • Kristján um Leiðin til Suður Dakóta.
  • Gróa Kristjánsdóttir um Leiðin til Suður Dakóta.
  • Kristján um Leiðin til Suður Dakóta.
  • Gróa Kristjánsdóttir um Four Corners – Arizona, Colorado, New Mexico og Utah.
  • Kristján um Four Corners – Arizona, Colorado, New Mexico og Utah.
  • Gróa Kristjánsdóttir um Route 66 – Santa Rosa, New Mexico.
  • Helena um Route 66 – Cadillac Ranch, New Mexico.
  • Helena um Route 66 – Santa Rosa, New Mexico.

Leit

nóvember 2012
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  
« mar   feb »
Ferðadagbók Gróu Um mig