Wilkes Barre

Eftir að hafa yfirgefið Pine Plains keyrðum við sem leið liggur í átt að Wilkes Barre. Leiðin var mjög falleg og margt sem fyrir augun bar. Þegar við komum til Wilkes Barre eða nánar í Bear Creek keyrðum við Hugh og Pat sem sigldu með okkur í mars. Hugh býr við Lauren Run sem er í raun bara út í sveit. Við fundum jarðhúsið hans sem er niður grafið að hluta og það voru fagnaðarfundir þegar við guðuðum á gluggan. Hugh reyndist eiga stóra landareign með nokkrum húsum á og fengum við eitt til afnota meðan við vorum á svæðinu.

After leaving Pine Plains we drove to Wilkes Barre in Pensylvania. It was very scenic route and lot to see. When we arrived in Bear Creek we drove to Hugh and Pat sailing partners since March. Hugu lives on Lauren Run which is in country. We found his house which is partly in the ground and there were happy reunion when we came there.  Hugh has a wonderful place with a lot of space and we were so lucky to get to stay in one of the houses on his property.

Þessi mynd er tekin í ræktinni hans Hugh en hún er ekki svona nýtískuleg eins og við eigum að venjast, heldur upp á gamla mátan, ekkert rafmagn.

Thsi is Hugh´s gym, not a gym we are used to but like in the old days, without electricity.

Næstu myndir eru af Hugh í Playboy húsinu hans sem er flottur skáli með sjónvarpi, bar og fleiru sem er nauðsynlegt í svona skálum.

This is Hugh´s Playboy house which is very cool place to relax in.

Þegar við höfðum hvatt Hugh og Pat keyrðum við áfram í Pensylvaníu fylki og stoppuðum við í Lancaster, nánar tilgetið í Strasburg þar sem stór hluti íbúana eru Amish trúar. Við skoðuðum smá safn sem heitir Amish Village og fræddumst um hvernig lífið gengur fyrir sig á venjulegu heimili.

After  we had said goodbye to Hugh and Pat we drove down to Lancaster or Strasburg, but in that town Amish is a big part of the comunity. We stopped at a museum, Amish Village, and got to know about ordinary live.

Springfield – Pine Plains

Við skráðum okkur út af hótelinu og keyrðum svo sem leið lá meðfram ánni og heimsóttum Basketball Hall of Fame safnið sem inniheldur allar upplýsingar, myndir og tölfræði um körfuboltann í Bandaríkjunum.

We checked out of the hotel and drove down by the river to Basketball Hall of Fame museum.

Á þessari mynd má greinilega sjá að það fara ekki allir í skóna hans Shaquille O´Neal. Ég í skóm nr. 46 og á ekki roð í hann.

In this picture you can see that my size 13 doesn´t come close to Shaquille O´Neals shoesize.

Við ókum síðan frá Springfield sem leið lá til Pine Plains og heimsóttum þar Stan og Söru. Þennan dag voru forkosningar og við fórum með þeim á kjörstað og stálumst til að taka myndir. Það er mikill munur á kjörklefum eins og sjá má.

We drove from Springfield to Pine Plains to visit our friends Stan and Sarah. They took us along to the Town Hall but they were taken part in the preelection. This was education since there is a big difference in US and Icelandic voting process.

Um kvöldið skruppum við til Hudson sem stendur við Hudson ánna, þetta er gömul hvalveiðihöfn með mikið af gömlum og fallegum húsum þó svo að mörg þeirra eru farin að láta á sjá.

In the afternoon we drove out to Hudson an old whalingport by the Hudson River 100 miles up land. There we saw a lot of old and beautiful houses but many of them need some face lift.

Þessi mynd er tekin í Farmers Wife en þar borðuðum við morgunmat eins og alltaf þegar við erum í Pine Plains.

This picture is taken at Farmers Wife but we always have our breakfast there while in Pine Plains.

Hérna sjáum við sundlaugina sem er í bakgarðinum hjá Stan og Söru, þau voru að klára að girða í kringum hana en það er krafa frá tryggingarfélaginu.

This is picture is taken in Stan and Sarah´s backyard but they had finised to put up a fence around the pool.

Springfield.

Ferðin út gekk mjög vel og það tók ekki langan tíma að fara gegnum  innflutningshliðið og svo að fá bílinn sem reyndist vera koxgrár Ford Fucion og bara hinn ágætasti bíll. Við ókum svo sem leið lá til West Springfield og tékkuðum okkur inn á Days Inn og fórum fljótlega að sofa enda langur dagur framundan. Í dag höfum við sinnt smá viðskiptum og síðan ókum við niður til Hartford og kíktum í Cabelas sem er búð sem allir sem tækifæri hafa ættu að líta við í. Þetta er ævintýraheimur veiðimannsins og einnig hinna sem minni áhuga hafa. Á baka leiðinni fórum við til Brimfield og heimsóttum gamlan siglingarfélaga hana Gayle. Hún er ein af gullnu stúlkunum sem voru borðfélagar okkar í siglingunni 2006. Hún þekkti okkur ekki alveg fyrst en var mjög glöð þegar hún áttaði sig á hverjir voru komnir í heimsókn. Við stoppuðum hjá henni smá stund og mikið skrafað. Við höfum verið að grínast með það í dag að við hefðum getað safnað fullt af stigum í anda gaurana á stöð 2, við fundum nokkur „road kill“ og sáum allnokkra sem tilheyra minnihlutahópum hér.

We had a smooth flight to Boston and watched some movies and TV shows on the way so it really didn‘t seem like five hours. Immigration and picking up the car went also quickly and we were on our way to W-Springfield in our gray Ford Fusion in no time. It had been a long day due to the time difference so we went straight to bed. Woke up early this morning and went to Holyoke Mall at 10AM to do some business and then we drove down to Hartford Connecticut to the Cabelas store which is a must see. Going there is like every hunters dream come through and not so bad for those less enthusiastic. After that we drove towards Brimfield by scenic roads to visit Gayle, a friend from our cruise in 2006. She was very surprised and happy to see us although it took her a while to recognize us after no contact in almost 4 years. She doesn’t use any computers which makes it a little more difficult to stay in touch.