24. March 2010

Dagur 8 – Kosta Ríka

Lögðum af stað eldsnemma i tveggja tíma rútuferð til að komast í regnskóginn sem við höfðum ákveðið að skoða. Þegar þangað var komið stigum við um borð í skíðakláf sem tók 6 menn og einn leiðsögumann. Að lokinni 70 mínútna kláfferð var boðið upp á dýrindis hádegisverðahlaðborð en síðan var haldið í 25 mínútna göngutúr […]

Meira »

22. March 2010

Dagur 7 – Panama

Við vöknuðum eldsnemma og drifum okkur í morgunmat því við áttum að vera lögð af stað í skoðunarferð um Panamaskurðinn klukkan 9. Þetta gekk allt upp og við brunuðum af stað sem leið lá frá Colon í áttina til Panamaborgar. Við ókum þó bara hálfa leið, meðfram Gatun vatni og fórum um borð í tveggja […]

Meira »

21. March 2010

Dagur 6 – letilíf á sjó

Við sváfum lengur en vanalega eða til 8:30 og fórum á Windjammer. Eyddum síðan 1 og ½ tíma í ræktinni og lágum í sólbaði og hlustuðum á James Patterson. Rákumst síðar á borðfélaga okkar og sýndum þeim myndir gærdagsins í fartölvunni. Fyrir kvöldmat fórum við í boð hjá skipstjóranum sem haldið var fyrir Crown and […]

Meira »