25. March 2010

Dagur 10 – Cayman myndir

Jæja kæru lesendur, hér koma myndirnar sem við lofuðum fyrr í dag. Þetta er síðasta færslan héðan frá Jewel of the Seas, næst fáið þið að heyra frá okkur þegar við komum í Stóra Eplið þ.e. New York. New York here we come 😉

Meira »

24. March 2010

Dagur 10 Cayman eyjar

Við sitjum hér í smá verslunarmiðstöð og sníkjum internet af innfæddum, við eigum það inni eftir allar bankainnstæður útrásavíkingana hahaha 😉 Við sváfum yfir okkur í morgun og hröðuðum okkur í leikhúsið á 5. dekki enn við áttum að mæta þar eldsnemma, engin morgunmatur í dag. Eftir að hafa siglt út að höfninni, því við […]

Meira »

24. March 2010

Dagur 9 – Á sjó…….

Dagurinn í dag hefur svo farið í að slappa af, fara í ræktina og njóta lífsins 🙂 Í kvöld var svo seinni formlegi kvöldverðurinn og nutum við hans ásamt skemmtilegum borðfélögum. Af þeim 10 sem sitja við borðið hefur helmingurinn komið til Íslands, skemmtileg tilviljun. Á leiðinni upp í káetu vorum við svo samferða skipstjóranum […]

Meira »