10. November 2012

Föstudagur í Atlanta

Jæja nú er bara föstudagur og þátttöku okkar a NAEYC (neisý) er lokið í þetta skiptið. Við erum búnar að vera rosalegar heppnar með fyrirlestra, það hefur verið gaman á þeim öllum og okkur ekki dottið í hug að skipta um. Við höfum haldið okkur svolítið í skapandi deildinni, tónlist, sögugerð og aðferðir tengdum því, […]

Meira »

8. November 2012

Annar dagur í Atlanta

Þar sem að ekki voru nógu spennandi fyrirlestrar í dag að okkar mati, notuðum við daginn til að kanna nýjar slóðir. Fórum við með Mörtunni í Atlantic Station, Lenox og Buckhead, gengum alveg helling í þessari ferð okkar og var það kærkomið að komast heim í heitt bað og afslöppun.Í ferðinni sáum við ýmislegt skemmtilegt […]

Meira »

7. November 2012

Atlanta

Nú erum við á hótelinu að velja okkur fyrirlestra til að fara á næstu daga og erum við búnar að skrá niður einhverja 7 mismunandi sem okkur finnst spennandi, nóg að gera sem sagt. En við komum með flugi frá Boston upp úr hádeginu eftir svolítið hrist og hoss, smá vindur og uppstreymi kannski leifar […]

Meira »