Aftur í Boston

Nú erum við komnar aftur til Boston og þessi skemmtilega vika á enda. Við erum hér í tveggja herbergja svítu með 2 sjónvörp svo við þurfum ekki að slást um fjarstýringuna 😉 Flugið frá Atlanta var bara mjög ljúft, við sváfum nánast alla leiðina. Það skemmtilega var að við fengum íslenskan sessunaut en sá var líka á ráðstefnu og í vinnunni. Á morgun ætlum við að tékka aðeins á Bostonarbúum og kannski gera smá viðskipti áður en við fljúgum heim í kuldann 🙂

20121111-032145.jpg

Lokað.