Sjósund gömlunnar

Ég hef verið ötull talsmaður sjósunds síðustu misserin. Ég gekk til liðs við frábæran hóp sem kallast Glaðari þú og með þeim hef ég fetað veginn fram á við við að sættast við sjóinn og gera hann að hjálparmanni mínum í báráttu við verki og margt fleira. Það má segja að ég hafi eflst andlega og líkamlega á þessum vetri með hjálp þessara glöðu kvenna og farið vel út fyrir þægindarammann. Þessi hópur er einstakur í alla staði með tilsögn tveggja yndislegra kvenna Möggu og Tinnu sem ég kalla vini mína í dag. Ég hef kynnst frábærum konum úr þessum hópi sem ég vil líka kalla vini mína ❤️ Hér á eftir koma nokkrar vel valdar myndir úr þessum