Afmæli

Maður er svo heppinn að fá að lifa en einn yndislega afmælisdaginn. Sólin skein og fólkið mitt fagnaði með mér 😘 Dagurinn endaði svo í yndislegum kvöldverði með mínum ektamanni 😉