2. November 2014

Enn einn góður dagur í Pine Plains

Í dag var pínulítill reisudagur, því við fórum í stærstu garnbúð USA en hún er í tveggja tíma fjarlægð frá Pine Plains. Hún er í Northampton og heitir Webs og það má segja að þetta sé himnaríki prjónakonunnar. Jeminn hvað það var til mikið af garni og erfitt að komast að því hvað ætti að […]

Meira »