13. November 2008

Aftur í USA

Jæja haldið þið ekki að gamla settið sé bara aftur komið til USA eða bússlýðveldið sem það stundum kallað á mínu heimili, má kannski bara fara að segja Obamalýðveldið. Við erum s.s. í West Springfield með Hauki og ætlum að fara á hestasýningu. Við flugum í dag, 12. nóvember, til Boston en samferða okkur var […]

Meira »