Eftir að hafa yfirgefið Pine Plains keyrðum við sem leið liggur í átt að Wilkes Barre. Leiðin var mjög falleg og margt sem fyrir augun bar. Þegar við komum til Wilkes Barre eða nánar í Bear Creek keyrðum við Hugh og Pat sem sigldu með okkur í mars. Hugh býr við Lauren Run sem er í raun bara út í sveit. Við fundum jarðhúsið hans sem er niður grafið að hluta og það voru fagnaðarfundir þegar við guðuðum á gluggan. Hugh reyndist eiga stóra landareign með nokkrum húsum á og fengum við eitt til afnota meðan við vorum á svæðinu.
After leaving Pine Plains we drove to Wilkes Barre in Pensylvania. It was very scenic route and lot to see. When we arrived in Bear Creek we drove to Hugh and Pat sailing partners since March. Hugu lives on Lauren Run which is in country. We found his house which is partly in the ground and there were happy reunion when we came there. Hugh has a wonderful place with a lot of space and we were so lucky to get to stay in one of the houses on his property.
Þessi mynd er tekin í ræktinni hans Hugh en hún er ekki svona nýtískuleg eins og við eigum að venjast, heldur upp á gamla mátan, ekkert rafmagn.
Thsi is Hugh´s gym, not a gym we are used to but like in the old days, without electricity.
Næstu myndir eru af Hugh í Playboy húsinu hans sem er flottur skáli með sjónvarpi, bar og fleiru sem er nauðsynlegt í svona skálum.
This is Hugh´s Playboy house which is very cool place to relax in.
Þegar við höfðum hvatt Hugh og Pat keyrðum við áfram í Pensylvaníu fylki og stoppuðum við í Lancaster, nánar tilgetið í Strasburg þar sem stór hluti íbúana eru Amish trúar. Við skoðuðum smá safn sem heitir Amish Village og fræddumst um hvernig lífið gengur fyrir sig á venjulegu heimili.
After we had said goodbye to Hugh and Pat we drove down to Lancaster or Strasburg, but in that town Amish is a big part of the comunity. We stopped at a museum, Amish Village, and got to know about ordinary live.