16. March 2016

Nashville baby

Við áttum bara um 40 mínútna akstur frá Clarksville til Nashville og við nutum þess að keyra leiðina í sól og hita 😉 Dagurinn lofaði góðu sólarlega séð og hefur verið heitasti dagurinn til þessa í ferðinni. Við settum stefnuna á Grand Ole Opry og vorum komin þangað um kl. 11. Við keyptum okkur inn […]

Meira »

15. March 2016

Frá Perryville til St. Louis til Clarksville

Eftir morgunmat og frágang á farangri héldum við af stað til St. Louis. Við keyrðum sem leið lá alla leið til St. Louis og inn að Gateway Arch. Við fundum bílahús fljótlega og gengum niður að Mississippi að boganum fræga en sáum fljótlega að það var verið að grafa upp og lagfæra umhvefið. Við höfðum […]

Meira »

14. March 2016

Fleiri myndir 😉

                    

Meira »