26. February 2011

í upphafi ferðar

Jæja nú situm við hér á Saga Lounge-inu á Keflavíkurflugvelli einu sinni enn og höfum það gott með flatkökur, bollur og fleira góðgæti á diski og eitthvað gott að drekka. Við bíðum eftir að fara í loftið eftir rúman klukkutíma en ferðinni er heitið til Seattle og svo áfram til San Francisco. Við ætlum að […]

Meira »