Útsýnið á leiðinni yfir hafið Birt þann 28.02.2011 af Gróa Kristjánsdóttir Eins og áður var getið var útsýnið ægifagurt á leiðinni yfir hafið og hér á eftir koma nokkrar myndir því til sönnunnar.
Spurning dagsins Birt þann 28.02.2011 af Gróa Kristjánsdóttir Nýr þáttur hér á síðunni, spurning dagsins hefur göngu sína. Það þarf ekki að vera að hún verði borin upp alla daga en hér kemur sú fyrsta. Hvað er þetta? Hér kemur svo svarið: