Hvað er með þessa rigningu

Veðurspá dagsins: RIGNING og þrumuveður ………… fjör. Það þýðir bara eitt fyrir okkur við förum og skoðum eitthvað innandyra 😉 Þar til næst eigið góðan dag.

4 ummæli

 1. Helena Sif

  Það þýðir bara eitt: VERSLA MEIRA ! 🙂

  Annars viljum við fá að sjá fleiri myndir…

 2. Kristján

  Kíktuð þið þá í Mall at Millenia?

  Ég mæli ekki með Seminole Mall.

 3. Gróa Kristjánsdóttir

  Við erum búin að fara inn í fullt af alls konar verslunum, k-vörumarkaðinn, valgarð, prúttmarkaðinn o. fl. skemmtilegt 😉

 4. Kristján

  Þetta voru Prúttheimar eða á engilsaxnesku Bargin World. Hvað með Dindil (e. Dicks)… enginn slíkur í Flórída?