Smá uppfærsla ;o)

Eftir mjög langt hlé kemur smá uppfærsla. Ég er ekki flutt af landinu eða ligg með tærnar upp í loft og geri ekki neitt, það er bara þannig að ég er með nokkurs konar ritstíflu sem lýsir sér í að það koma nánast engar færslur á síðuna mína…. skrítið. Ég hef samt sem áður í hyggju að skrifa ferðasögu sumarsins í máli og myndum, sem kemur von bráðar hér inn á síðuna. Svo bíðið bara spennt…………… 😉

1 ummæli

  1. Kristján

    Ég bíð spenntur 😉